Hér má finna þær vörur sem Fjallafrúin hefur til sölu.
Hnoðri (4)
16 900 ISK
VæruKær Hnoðri er ungbarna hreiður sem hægt er að nota á fyrstu mánuðum barnsins. Hreiðrið umvefur barnið þegar það hvílist. Hnoðri fæst í nokkrum litum. Hægt er að fá sérmerkingu t.d. með nafni barns. Vinsamlegast skrifið sérmerkinguna í athugasemd á greiðslusíðu.
Added to cart
Ýmislegt (1)
1 500 ISK
Hægt er að fá sérmerkingu t.d. með nafni barns. Vinsamlegast skrifið sérmerkinguna í athugasemd á greiðslusíðu.
Spunapúðar (6)
11 490 ISK
Fjóla er með fjólubláum útsaumi á ljós kremuðu hör efni. Umgjörð og bak er úr fjólubláu flaueli.
Holtasóley er með Emerald grænum útsaumi á hvítu hör efni. Bak og umgjörð er úr Emerald grænu flaueli.
Bláklukka er með blágrænum útsaumi á hvítu hör efni. Bak og umgjörð er úr blágrænu flaueli.
Klettafrú er með kóngabláum útsaumi á hvítu hör efni. Umgjörð og bak er úr kóngabláu flaueli.
Geldingahnappur er með appelsínugulum útsaumi á kremuðu hör efni. Umgjörð er úr appelsínugulu flaueli og bak er með birkibrúnu flaueli.
Blóðberg er með blóðrauðum útsaumi á hvítu hör efni. Umgjörð og bak er úr blóðrauðu flaueli.
Bókin - Tungufells faldbúningurinn (2)
4 000 ISK
The book about The Costume of Tungufell (Tungufells faldbúningurinn (i)) is about the creation of a 19th century Icelandic costume. From the idea to the fully finished costume. The Costume of Tungufell has a unique connection to the Tungufell Church in Hrunamannahreppur. The book is 28 pages, printed on a Premium Lustre paper. You can also buy the book on Blurb.com.
VæruKær - Koddaver (6)
4 490 ISK
Eva er dökk bleik úr lítið unnu bómullarefni. Hún er skemmtilega mjúk og lipur en samt svolítið óhefluð. Gæðavottun efnis: Oeko-Tex Standard 100
Grábotna er grátt í grunninn með bleikum blómum. Grábotna er úr bómullar sateen efni sem er mjög lipurt og mjúkt úr 100% bómull. Gæðavottun efnis: Oeko-Tex Standard 100
Flekka er blátt í grunninn með dökkbláum blómum. Flekka fæst í tveimur efnisgerðum. Annars vegar úr Poplin efni sem er þunnt en mjög lipurt og mjúkt. Hins vegar úr Sateen efni sem er mjúkt og lipurt. Bæði efni eru úr 100% bómull. Gæðavottun efnis: Oeko-Tex Standard 100 Athugið að þetta eru síðustu eintökin af Flekka -poplin.
Grána er dökk grá. Grána er úr poplin efni sem er þunnt en mjög lipurt og mjúkt úr 100% bómull. Gæðavottun efnis: Oeko-Tex Standard 100
Morbotna er brún eða mórauð í grunninn með dökkum doppum. Mjúk og falleg. Gæðavottun efnis: Oeko-Tex Standard 100
Doppa er dökkrauð eða vínrauð í grunninn með hvítum doppum. Doppa er úr sateen efni mjúk og falleg. Gæðavottun efnis: Oeko-Tex Standard 100
VæruKær (8)
In multiple colors
18 900 ISK
Forystu - Lamb er 80 cm langur og mjög gott að kúra hjá. Þægilegt að hafa annaðhvort í fangi og á milli fótanna. Forystu línan er vatteruð með bambus vatti. Forystu - Lamb heldur lögun sinni og er stífari en VæruKær - Lamb. Gæðavottun efnis: Oeko-Tex Standard 100 Eitt koddaver fylgir VæruKær, hægt er að velja tvo liti. Athugið að einnig er hægt að kaupa auka koddaver.
20 900 ISK
Forystu - Gemlingur er 110 cm langur og mjög gott að kúra hjá. Forystu línan er vatteruð með bambus vatti. Forystu - Gemlingur heldur lögun sinni og er stífari en VæruKær - Gemlingur. Gæðavottun efnis: Oeko-Tex Standard 100 Eitt koddaver fylgir VæruKær, hægt er að velja tvo liti. Athugið að einnig er hægt að kaupa auka koddaver.
22 900 ISK
Forystu - Skjáta er 140 cm langur og mjög gott að kúra hjá. Skjáta styður einnig vel við axlir í svefni. Forystu línan er vatteruð með bambus vatti. Forystu - Skjáta heldur lögun sinni og er stífari en VæruKær - Skjáta. Gæðavottun efnis: Oeko-Tex Standard 100 Eitt koddaver fylgir VæruKær, hægt er að velja tvo liti. Athugið að einnig er hægt að kaupa auka koddaver.
24 900 ISK
Forystu - Ær er 160 cm langur og mjög gott að kúra hjá. Hann styður einnig mjög vel við axlir í svefni. Forystu línan er vatteruð með bambus vatti. Forystu - Ær heldur lögun sinni og er stífari en VæruKær - Ær. Gæðavottun efnis: Oeko-Tex Standard 100 Eitt koddaver fylgir VæruKær, hægt er að velja tvo liti. Athugið að einnig er hægt að kaupa auka koddaver.
13 900 ISK
VæruKær - Lamb er 80 cm langur og mjög gott að kúra hjá. Þægilegt að hafa annaðhvort í fangi og á milli fótanna. Gæðavottun efnis: Oeko-Tex Standard 100 Eitt koddaver fylgir VæruKær, hægt er að velja tvo liti. Athugið að einnig er hægt að kaupa auka koddaver.
15 900 ISK
VæruKær - Gemlingur er 110 cm langur og mjög gott að kúra hjá. Gæðavottun efnis: Oeko-Tex Standard 100 Eitt koddaver fylgir VæruKær, hægt er að velja tvo liti. Athugið að einnig er hægt að kaupa auka koddaver.
17 900 ISK
VæruKær - Skjáta er 140 cm langur og mjög gott að kúra hjá. Skjáta styður einnig vel við axlir í svefni. Gæðavottun efnis: Oeko-Tex Standard 100 Eitt koddaver fylgir VæruKær, hægt er að velja tvo liti. Athugið að einnig er hægt að kaupa auka koddaver.
19 900 ISK
VæruKær - Ær er 160 cm langur og mjög gott að kúra hjá. Hann styður einnig mjög vel við axlir í svefni. Gæðavottun efnis: Oeko-Tex Standard 100 Eitt koddaver fylgir VæruKær, hægt er að velja tvo liti. Athugið að einnig er hægt að kaupa auka koddaver.
We use cookies.
We use cookies and other tracking technologies to optimize our website and improve your experience. Learn more by reading our Cookies Notice.
Alternatively, you can manage your cookies here.
We use cookies
We use cookies and other tracking technologies to optimize our website and deliver targeted information to website visitors. Learn more
Necessary Cookies
These cookies are required in order to allow you to move throughout the website and use its functionalities, such as accessing secure areas of the website. Without these cookies the services you have applied for cannot be provided. These cookies are activated when you visit our website and remain active for the duration of your visit.
Performance Cookies
These cookies collect information about how you as a visitor use our website. For instance, which pages visitors go to most often and if they get error messages from web pages. This data in aggregate form is used to improve our websites and apps. This data is also used to identify whether customers may have specific interests needs based on pages they have visited within our websites/apps. These cookies allow us to provide you our service better.
Functionality Cookies
These cookies allow our website to remember choices you make and provide high level of personal features. These cookies can also be used to remember changes you have made to text size, fonts and other parts of web pages that you are allowed to customise. The information these cookies collect may be anonymised and they cannot track your browsing activity on other websites. These cookies memorise your preferences in order to build-up your experience as user.
Welcome to the myPOS Shop
Choose your shipping country:
Choose your preferred language:
Choose a variation first